miðvikudagur, nóvember 17, 2004

Verð að vera eins og allir hinir

Vinkonur mínar hafa verið að taka þetta próf og þær fengu það út að þær væru Seattle. Ég er auðvitað allt örðuvísi en þær og er San Francisco.

Take the quiz: "Which American City Are You?"

San Francisco
Liberal and proud, you'll live your lifestyle however you choose in the face of all that would supress you.