Fann sumarið loksins
Þar kom að því að ég fann sumarið mitt aftur, en ekki heima á skerinu, ónei, hvar annarstaðar en í Danmörku, steikjandi sól og hiti. Yndislegt að hafa það gott og gera sem minnst í það minnsta í dag, smá göngutúrar og svo tekur trúrista lífið við. Fara á hina og þessa staði og svo erum við að spá í að skreppa eina nótt til Þýskalands og gista þar.
Frábært líf.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home