þriðjudagur, október 28, 2003

Hæ,

Erum í Köben á vellinum, erum rétt að fara að leggja í ferðina til Kína. Allir vel afslappaðir og í góðum gír. Við erum 4 hjón búin að vera að ráfa um Strikið í dag á milli kaffi húsistaða og veitingarstaða til að drepa tíman. Nú er komin mikil spenna í hópinn enda ekki nema innan við klukkustund þar til við vélin fer í loftið. ÓTrúlegt en satt þetta er allt að gerast hjá okkur. Verðum komin út um hádegi á morgun á kínverskum tíma og komum trúlega til með að lata í okkur heyra þá. Þanngað til kær kveðja frá okkur.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home