Jæja, það er víst ekki tekið út með sældinni að gera heimasíðu. Ég var að reyna að uppfæra hana í gærkveldi og þá fór bara allt í vitleysu. Þar sem ég gat ekki lagað það þá slökkti í ég tövlunni sem hýsir hana til að þið væruð ekki að skoða hana með öllum sínum böggum. En núna á hún að vera komin í lag. Þið takið kannski eftir að það vantar ennþá ýmsar síður en þær koma vonandi þegar líða fer á veturinn. Endilega skrifið mér línu ef þið sjáið eitthvað alvarlegt bögg svo ég geti lagað það.
Gillu blogg
Þankagangur Gillu
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home